INNSKRÁNING:

Yfir 3000 heimasíður

Það eru yfir 3000 heimasíður sem nota kerfið sem einfalt.is byggir á. Einfalt.is hefur verið í þróun frá árinu 2004.

Leitarvéla/snjalltækja vænir vefir

Við höfum hugsað fyrir því að allir vefir sem eru búnir til í kerfinu virki vel með öllum snjalltækjum. Einnig er búið að besta síðurnar fyrir leitarvélar.

Einfalt, og skemmtilegt

Púslaðu saman heimasíðunni þinni á mettíma. Þú ræður öllu, letri, litum og myndum. Margir skemmtilegir möguleikar: form, blogg, matseðlar fyrir veitingahús.

|